|
|
Ég er fæddur í Gróf í Reykholtsdal sunnudaginn 30. nóvember 1958. Ég hef starfað við ýmislegt í gegnum tíðina, ég hóf störf í lögreglunni 1986, starfaði við Lögregluskóla ríkisins frá 1997 til 2017, við akstur vöru- og fólksbifreiða frá 2017 til 2020 en það ár hóf ég starf sem lögreglumaður á Vesturlandi. Ég fór á eftirlaun á 65 ára afmælisdaginn minn, 30. nóvember 2023 og í janúar 2024 flutti ég til Aveiro í Portúgal.
|