|
|
Ásgeir Viðar Árnason er, eins og eldri bróðir hans, fæddur hjá nunnunum í Stykkishólmi en rúmlega ári seinna en Hjalti Brynjar eða föstudaginn 21. september 1984 og hann er því líka orðinn fullorðinn. Ásgeir Viðar býr á Seltjarnarnesi með eiginkonu sinni, Ingu Maríu Ólafsdóttur. Þau eiga tvær prinsessur, Freyju Rún og Írisi Kötlu.
|