|
|
Ásta Björk Árnadóttir er fćdd föstudaginn 30. júní 1989 og vakti strax nýfćdd athygli foreldra sinna vegna rauđa hárlitarins sem ekki er algengur í fjölskyldunni. Ásta Björk lauk námi í leikskólafrćđi frá Háskóla Íslands og er kennari viđ Öldutúnsskóla í Hafnarfirđi.
|